Grunnskólarnir settir í dag

Frá kennslustund í Myllubakkaskóla.
Frá kennslustund í Myllubakkaskóla.

Grunnskólar Reykjanesbæjar verða settir í dag. Allar nánari upplýsingar um tímasetningar og fyrirkomulag eru að finna á heimasíðum leikskólanna. Kennsla hefst síðan á morgun samkvæmt stundaskrá og þá fá börnin jafnfram gjaldfrjáls skólagögn frá sínum kennurum. 

Eins og alltaf er mikill spenningur í börnum í upphafi skólaárs. Stór árangur er nú að hefja sína grunnskólagöngu, einn sá stærsti um langt árabil. Þá verður nýtt skólahúsnæði tekið í notkun við Dalsbraut í Dalshverfi. Upplýsingar um hann er að finna á vef Akurskóla.

Akurskóli   Háaleitisskóli   Heiðarskóli  

Holtaskóli   Myllubakkaskóli   Njarðvíkurskóli