Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent 31. maí

Hópurinn sem fékk viðurkenningu þegar verðlaunin voru veitt árið 2017.
Hópurinn sem fékk viðurkenningu þegar verðlaunin voru veitt árið 2017.

Hvatningarverðlauna fræðsluráðs Reykjanesbæjar verða afhent í  Duus safnahúsum fimmtudaginn 31. maí 2018 kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
  2. Ávarp: Helgi Arnarson, sviðsstjóri fræðslusviðs
  3. Ávarp: Alexander Ragnarsson formaður fræðsluráðs
  4. Afhending Hvatningarverðlauna fræðsluráðs: Alexander Ragnarsson og Helga María Finnbjörnsdóttir
  5. Kaffi og konfekt