Opið hús í Stapaskóla

Opið hús í Stapaskóla laugardaginn 23. október frá kl. 11:00-14:00

Á laugardag bjóðum við gesti velkomna að skoða nýja fallega og framsækna skólann okkar.

Skólastarf í Stapaskóla er eftirtektarvert þar sem framúrskarandi starfsmannahópur leggur sig fram um að bjóða nemendum sínum upp á fjölbreytt og skapandi nám.

Á dagskrá verða tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, söngur frá nemendum í 2. bekk, Jón Jónsson flytur nokkur lög ásamt því að boðið verður upp á veitingar.