- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Nú styttist í skólabyrjun en grunnskólarnir í Reykjanesbæ verða allir settir þriðjudaginn 22. ágúst nk. Nánari tímasetningar má finna á heimasíðum grunnskólanna.
Eins og áður hefur komið fram mun Reykjanesbær bjóða nemendum upp á frí námsgögn á komandi skólaári. Í haust verða því engir innkaupalistar, en foreldrar þurfa eftir sem áður að sjá börnum sínum fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnaði ásamt ritföngum til afnota heima fyrir.