- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær hefur gert samning við Skólamat um framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir leikskólann Hjallatún en Skólamatur hefur frá því snemma í vor sinnt þessari þjónustu í forföllum matráðs. Skólamatur mun sjá um mat fyrir nemendur og starfsfólk ásamt samantekt að máltíðum loknum.
Samningstíminn er jafnlangur og samningur Reykjanesbæjar og Skólamatar ehf. um framleiðslu máltíða fyrir grunnskóla í Reykjanesbæ sem gerður var í maí 2017 til þriggja ára með ákvæðum um að hægt sé að framlengja tvisvar sinnum eitt ár í senn.

