Viktoría Sigurjónsdóttir ráðin leikskólastjóri Holts
Viktoría hefur starfað í stjórnendateymi Holts sem deildarstjóri við góðan orðstír frá árinu 2020. Hún lauk M.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Íslands árið 2024 og B.Ed. í leikskólakennarafræðum árið 2022.
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin