- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Aðalgötu hefur nú verið lokað tímabundið á nýjan leik, meðan verið er að steypa kantsteina og í framhaldi að ljúka yfirborðsfrágangi við hringtorg. Hjáleiðir eru þá sem fyrr um Þjóðbraut eða Garðveg.
Áætlað er að framkvæmdum við bæði hringtorgin, á mótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu og Reykjanesbrautar og Þjóðbrautar ljúki um miðjan september.
