Bláa línan á mynd er vegakaflinn sem verður malbikaður.
07.06.2018 Umhverfi og skipulag
Fimmtudaginn 7. júní verða malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík. Kaflinn sem verður malbikaður nær frá hringtorginu við Víkingabraut að Akurskóla.