- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Íbúar Reykjanesbæjar hafa orðið varir við ferðavagna (hjólhýsum, felihýsum, húsbílum o.þ.h.) sem lagt er í íbúðargötur bæjarins, en mikil hætta getur skapast þar sem að margir þessara vagna eru stórir og byrgja sýn ökumanna. Við hvetjum eigendur að leggja á lóðum grunnskólanna, en heimilt er að leggja ferðavögnum á lóðum grunnskóla Reykjanesbæjar frá 15. júní til 8. ágúst.
Lóðir grunnskóla Reykjanesbæjar má finna hér