Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla

Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.
Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.

Ríkiskaup, fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar, óskar eftir tilboðum í frekari verkhönnun og verkframkvæmdir vegna Stapaskóla, nýs grunnskóla við Dalsbraut 11-13, 260 Reykjanesbæ. Tilboð skulu vera í fullu samræmi við útboðsgögn þessi.

Sjá nánar á vef Ríkiskaupa