Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí

Slökkt verður á öllum ljósastaurum í Reykjanesbæ frá 1. júní til 15. júlí.
Slökkt verður á öllum ljósastaurum í Reykjanesbæ frá 1. júní til 15. júlí.

Þann 1. júní verður slökk á öllum ljósastaurum í Reykjanesbæ. Sumarbirtan mun sjá um lýsingu í bænum fram til 15. júlí þegar aftur verður kveikt á staurum og þeir yfirfarnir. Við vonum að íbúar og gestir njótið sumarbirtunnar á þessum bjartasta tíma ársins.