Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu

Svona líta strætókortin 2019 út.
Svona líta strætókortin 2019 út.

Strætókort fyrir árið 2019 eru nú komin í sölu á eftirtöldum stöðum: Ráðhús/Bókasafn, Vatnaveröld/Sundmiðstöð og íþróttahús Njarðvíkur.  Kortin gilda einnig út árið 2018.

Almennt kort kostar 5000 krónur, kort fyrir aldraða, öryrkja og nemendur kostar 2000 krónur.