Vagnarnir sem aka innanbæjar í Reykjanesbæ eru hvítir að lit og frá Ferðaþjónustu Sævars.
Innanbæjarstrætó í Reykjanesbæ ekur samkvæmt sumaráætlun á tímabilinu 15. júní til 15. ágúst. Leiðir eru fjórar, R1, R2, R3 og R4. Notendum er bent á að kynna sér áætlanir leiðanna vel.
Hér má nálgast sumaráætlun innanbæjarstrætó í Reykjanesbæ