- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Stefnt er á að fræsa fyrir og malbika nýja hraðahindrun í Fagragarði miðvikudaginn 3. september, þar sem göngustígurinn kemur upp að við Aðalgötunni.
Vegna framkvæmdanna þarf að loka Fagragarði um tíma meðan vinnu stendur.
Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og virða merkingar á svæðinu.
Reykjanesbær þakkar íbúum fyrir skilning á meðan á framkvæmdum stendur.

Umhverfisvaktin verður uppfærð eins oft og unnt er yfir vikuna, en henni er deilt vikulega eða eins og nauðsynlegt er, hér á síðunni. Einnig er hægt að fylgjast með helstu framkvæmdum á vegum bæjarins á kortasjá Reykjanesbæjar.
Hér má lesa fréttir af framkvæmdum í Reykjanesbæ.