Umhverfisvaktin 21. júlí -27. júlí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.


Njarðarbraut verður lokað milli Grænásvegar og Vallarás/Fitja.


Vegna framkvæmda á Njarðarbraut verður lokað milli Grænásvegar og Vallarás/Fitja. Vegurinn verður lokaður mánudaginn 21. júlí  fram eftir degi og hugsanlega hluta þriðjudags.

Skoða hjáleiðir:  hringtorg-fitjabakka-hjaleidir.pdf

Yfirlit lokana


Við þökkum fyrir skilninginn á meðan unnið er að þessum framkvæmdum og biðjum vegfarendur um að sýna tillitssemi.

Umhverfisvaktin verður uppfærð eins oft og unnt er yfir vikuna, en henni er deilt vikulega eða eins og nauðsynlegt er, hér á síðunni. Einnig er hægt að fylgjast með helstu framkvæmdum á vegum bæjarins á kortasjá Reykjanesbæjar .

 

Umhverfisvaktin

Hér má lesa fréttir af framkvæmdum í Reykjanesbæ.