- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Framkvæmdir við Myllubakkaskóla, Norðurtún lokað.
Norðurtún verður lokað mánudaginn 30. júní vegna framkvæmda við Myllubakkaskóla. Verið er að hífa gólfplötur á nýbyggingu og verður kraninn staðsettur á Norðurtúni. Lokunin stendur frá kl 09:00 og fram eftir degi.
Umhverfisvaktin verður uppfærð eins oft og unnt er yfir vikuna, en henni er deilt vikulega eða eins og nauðsynlegt er, hér á síðunni. Einnig er hægt að fylgjast með helstu framkvæmdum á vegum bæjarins á kortasjá Reykjanesbæjar.
Hér má lesa fréttir af framkvæmdum í Reykjanesbæ.