- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Reykjanesbær tók nýja ábendingagátt í notkun 1. júní 2023.
Síðan þá hafa rúmlega 1.300 ábendingar borist, eins og sjá má á gagnatorgi Reykjanesbæjar.
Reykjanesbær tekur vel á móti ábendingum og leggur sig fram við að gera betur í dag en í gær, eins og einn af leiðarvísum þjónustu- og gæðastefnu sveitarfélagsins segir.
Íbúar eru hvattir til þess að nýta sér ábendingagátt sveitarfélagsins til þess að koma á framfæri ábendingum um hvað má betur fara og/eða fyrirspurnum.
Íbúar geta sent almennar fyrirspurnir til embætta skipulags- eða byggingarfulltrúa í gegnum ábendingargátt sem er samskiptaleið við starfsfólk.
Erindi sem krefjast stjórnsýsluafgreiðslu, annað hvort byggingarfulltrúa eða umhverfis- og skipulagsráð þurfa að berast í gegnum mittreykjanes.is, sem erindi til annaðhvort skipulags- eða byggingarfulltrúa..
Reykjanesbær hvetur íbúa til að nýta sér áfram þessar samskiptaleiðir sem hafa reynst sveitarfélaginu vel.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)