Að vera ástfangin af lífinu !

Þorgrímur er ástfanginn af lífinu.
Þorgrímur er ástfanginn af lífinu.

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, hélt fyrirlestra fyrir starfsmenn Reykjanesbæjar í vikunni.  Um 160 starfsmenn sóttu fyrirlestrana og létu vel af.  Þorgrímur talaði um mikilvægi þess að fara út úr þægindahringnum til að ná markmiðum sínum og finna gleðina í lífinu. 

Það voru líka glaðir starfsmenn sem héldu út í daginn þegar fyrirlestri var lokið, tilbúin til að stíga út úr sínum þægindahring.

Gangi ykkur vel og látum hjól lífsins fara að snúast !