- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Kosið verður til embættis forseta Íslands laugardaginn 1. júní 2024 í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hér má sjá lista yfir kjördeildir.
Kjósendur eru hvattir til þess að koma gangandi eða nýta sér almenningssamgöngur á kjörstað. Leið R1 mun ganga frá kl. 10:00-18:30 og stoppar við stoppustöðina Knattspyrnuvöllur á Hringbraut en almenningi er bent á að fylgjast með tilkynningum frá Bus4U varðandi breytingar á tímatöflu og leið strætisvagna.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)