- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Að venju verður boðið upp á afslátt á miðum í leiktækin á Ljósanótt og eru bæjarbúar hvattir til að nýta sér afsláttartilboð. Að auki verður hoppukastali og þrautabraut á hátíðarsvæði á laugardeginum sem ekkert mun kosta í.
Á hátíðarsvæðinu verða tæki frá Sprell. Þeir bjóða 40% afslátt á miðum fimmtudaginn 5. september milli kl. 16:00 og 19:00 (aðeins á þessum tíma), Miðar eru seldir í miðasöluskúr á staðnum.
Taylors Tivoli verða með tæki á grasbalanum við SBK húsið en þau eru ætluð eldri börnum. Þeir verða með tilboð alla helgina, 30 miðar á 12.000 krónur. Fimmtudaginn 5. september milli kl. 13:00 og 18:00 verður hægt að kaupa 15 miða í búnti á 6.000 krónur. Stakur miði kostar annars 500 krónur.
Gleðilega Ljósanæturhátíð!
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)