Akstur innanbæjarstrætó fellur niður mánudaginn 5. ágúst

Bus4u sér um innanbæjarstrætó eftir fjórum leiðum R1-R4.
Bus4u sér um innanbæjarstrætó eftir fjórum leiðum R1-R4.
Akstur innanbæjarstrætó fellur niður á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 5. ágúst. Aðra daga verslunarmannahelgar mun strætó aka skv. tímatöflu.
 
The local buses will not drive on Monday the 5 August because of Commerce Day. The other days this upcoming Commerce Weekend the buses will drive according to bus schedule.