- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Bæjarbúar hafa aldeilis tekið vel í tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem haldnir verða í Stapa 3. september nk. í tilefni 25 ára afmælis Reykjanesbæjar. Ókeypis er á tónleikana og hófst útdeiling miða á hádegi 27. ágúst sl. Í gærkvöldi voru allir miðar roknir út.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)