Eins og flestir hafa kannski áttað sig á er forsíðufrétt Víkurfrétta, í dag 1. apríl, um breytta kennitölu Reykjanesbæjar og þar með lækkun skulda um 70% aprílgabb.

Reykjanesbær biðst velvirðingar á því ef þessi skemmtilega frétt VF hefur orðið til þess að einhverjir hafa látið gabba sig.