Dagur um málefni fjölskyldunnar

    Síðastliðinn laugardag 26. febrúar var Dagur um málefni fjölskyldunnar haldinn í Íþróttaakademíunni. Þessi dagur er tileinkaður fjölskyldunni og tengslum fjölskyldunnar og vinnumarkaðarins. Eitt af markmiðum dagsins er að minna á mikilvægi þess fyrir foreldra, bæði feður og mæður, að geta sinn…
Lesa fréttina Dagur um málefni fjölskyldunnar

Bandaríks sendinefnd í heimsókn

  Fimmtudaginn 24. febrúar kom bandaríski sendiherrann Luis E. Arreaga ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjanesbæjar. Herra Arreaga hóf störf við sendiráðið í haust og hafði lýst yfir áhuga til að kynna sér málefni Reykjanesbæjar. Með sendiherranum í för voru Laura Gritz, deildarstjóri …
Lesa fréttina Bandaríks sendinefnd í heimsókn

Bandarísk sendinefnd í heimsókn

Fimmtudaginn 24. febrúar kom bandaríski sendiherrann Luis E. Arreaga ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjanesbæjar. Herra Arreaga hóf störf við sendiráðið í haust og hafði lýst yfir áhuga til að kynna sér málefni Reykjanesbæjar. Með sendiherranum í för voru Laura Gritz, deildarstjóri upplýsin…
Lesa fréttina Bandarísk sendinefnd í heimsókn

Reykjanesbær setur stefnu á vistvænar samgöngur

Reykjanesbær hyggst vera í forystu bæjarfélaga til að stuðla að notkun vistvænnar orku í samgöngum.
Lesa fréttina Reykjanesbær setur stefnu á vistvænar samgöngur