Frægustu ballöður Chopin

Sunnudaginn 3. apríl kl. 15.00 mun Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja vinsælustu verk pólska tónskáldsins Fréderic Chopin. M.a. verða flutt verkin Ballaða Nr.1 Op.23 í g-moll, Ballaða Nr.3 Op.47 í As-dúr, Ballaða Nr.4 Op.52 í f-moll og Sónata Nr.2 Op.35 í b-moll. Ástríður Alda la…
Lesa fréttina Frægustu ballöður Chopin

Glæsilegri þátttöku í Útsvari lokið

Þátttöku Reyknesinga í spurningakeppni sjónvarpsins Útsvari, lauk á föstudaginn með sigri Akureyringa. Fulltrúar Reykjanesbæjar þau Baldur Guðmundsson, Hulda G. Geirsdóttir og Theodór Kjartansson hafa staðið sig með mikilli prýði í baráttunni og hafa sýnt það og sannað með skemmtilegri en jafnf…
Lesa fréttina Glæsilegri þátttöku í Útsvari lokið

Líf og fjör á listasafninu

Margt var um manninn í Listasafni Reykjanesbæjar á laugardaginn en þar tók Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur á móti gestum og sagði frá listamanninum og persónunni Óla G. og ræddi um verk hans. Óli G. var sjálfmenntaður í listsköpun sinni og var kominn á stall sem flesta getur aðeins dreymt um þ…
Lesa fréttina Líf og fjör á listasafninu

HS Veitur hf með 8,7 milljarða kr. eigið fé - greiða niður skuldir umfram lánaskilmála um 15%

  HS Veitur hf (gamla Hitaveita Suðurnesja) sem er að 66,7% hluta í eigu Reykjanesbæjar, skilaði 321 milljón króna hagnaði á árinu 2010. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam 920 milljónum króna. Rekstrartekjur fyrirtækisins á árinu 2010 námu 4,2 milljörðum kr. Á aðalfundi HS Veitna hf se…
Lesa fréttina HS Veitur hf með 8,7 milljarða kr. eigið fé - greiða niður skuldir umfram lánaskilmála um 15%

Bókabúgí á bókasafninu

Bókabúgí 2011 heitir sýning Málfríðar Finnbogadóttur sem nú stendur yfir á Bókasafninu. Verkin hefur Málfríður unnin úr ónýtum og afskrifuðum bókum og tímaritum, en hugmynda fékk Málfríður eftir að hún hóf störf hjá Bókasafni Seltjarnarness fyrir 2 árum og komst að því hversu mikill fjöldi bóka var …
Lesa fréttina Bókabúgí á bókasafninu

Keilir hefur strax jákvæð áhrif á menntunarstig á Suðurnesjum

Á þriðja heila starfsári Keilis, miðstöðvar vísinda fræða og atvinnulífs, sem staðsett er að Ásbrú í Reykjanesbæ, hefur tekist að ná rekstrinum í jafnvægi, útskrifa 720 nemendur og þar af skapa yfir 400 nemendum ný tækifæri til að hefja háskólanám með tilkomu háskólabrúar. Meirihluti þeirra kemur …
Lesa fréttina Keilir hefur strax jákvæð áhrif á menntunarstig á Suðurnesjum

Syngjandi friðarliljur

Friðarliljur eru hópur syngjandi og spilandi kvenna sem kemur fram víðs vegar á Suðurnesjum og skemmtir sér og öðrum heldri borgurum með söng og hljóðfæraleik. Hópur þessi hefur verið starfandi í tæp sjö ár og var upphaflega stofnaður undir merkjum Grindavíkurdeildar Rauða kross Íslands auk þess s…
Lesa fréttina Syngjandi friðarliljur

Reykjanesbær nær samningum

  Reykjanesbær hefur náð samningum við Depfabankann á Írlandi/Pbb um framlengingu á 1,8 milljarða kr. láni sem gjaldféll í ágúst í fyrra.  Bankinn hafnaði í fyrstu samningum og erfitt var að leita samninga vegna efnahagskreppunnar og erfiðleika bankans sjálfs sem var í slitameðferð.  Með …
Lesa fréttina Reykjanesbær nær samningum

Reykjanesbær nær samningum

Reykjanesbær hefur náð samningum við Depfabankann á Írlandi/Pbb um framlengingu á 1,8 milljarða kr. láni sem gjaldféll í ágúst í fyrra.  Bankinn hafnaði í fyrstu samningum og erfitt var að leita samninga vegna efnahagskreppunnar og erfiðleika bankans sjálfs sem var í slitameðferð.  Með samni…
Lesa fréttina Reykjanesbær nær samningum

Hverjum dettur í hug að fjölga leikskólakennurum

Leikskólarnir stóðu að umsjón með árshátíð Reykjanesbæjar sem var haldin hátíðleg í Stapa laugardaginn 12. mars sl. Að venju var hátíðin í alla staði hin glæsilegasta og sýndu leikskólastarfsmenn enn á ný að hér er gríðarlega vel skipulagður og umfram allt skemmtilegur hópur.
Lesa fréttina Hverjum dettur í hug að fjölga leikskólakennurum