Bæjarhlið Reykjanesbæjar fallega skreytt listaverkum barna.

Suðurnesin styrkja menntastöðu sína

Hlutfall kvenna á Suðurnesjum sem eru með stúdentspróf sem hæstu námsgráðu er vel yfir landsmeðaltali og það hæsta sem greint er eftir 8 landshlutum.  Þá er iðnmenntun karla á Suðurnesjum vel yfir landsmeðaltali. Þetta kemur m.a. í nýlegri könnun sem Byggðastofnun fékk Capacent til að taka saman um …
Lesa fréttina Suðurnesin styrkja menntastöðu sína
Bæjarhlið Reykjanesbæjar skreytt fallegum listaverkum barna.

Þriggja ára fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Fréttatilkynning frá Reykjanesbæ: Þriggja  ára fjárhagsáætlun Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2014-2016 verður lögð fram í bæjarstjórn nk. þriðjudag 6. nóvember. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði fyrir bæjarsjóð á árinu 2014 um 869,8 m.k…
Lesa fréttina Þriggja ára fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2013

Fréttatilkynning frá Reykjanesbæ vegna fjárhagsáætlunar 2013: Staðan styrkist Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2013 verður lögð fram í bæjarstjórn nk. þriðjudag 6. nóvember. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði um 635,9 m.kr. fyrir bæjarsjóð …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2013
Frá fundi í Njarðvíkurskóla.

Fræðslustjóri á ferðinni

Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri Reykjanesbæjar, heimsótti á dögunum fundi hjá leikskólunum Garðaseli, Gimli og Heiðarseli  þar sem hann ræddi við foreldra um framtíðarsýn leik- og grunnskóla í Reykjanesbæ. Í erindi Gylfa Jóns kom fram að í framtíðarsýninni ætti að leggja sérstaka áherslu á bættan…
Lesa fréttina Fræðslustjóri á ferðinni