Ungir ökumenn á forvarnardegi

Forvarnardagur ungra ökumanna

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu síðasta miðvikudag og tóku um 140 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umfer…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna
Ánægðir Skólahreystissigurvegarar

Heilsu- og forvarnarvika

 Vikuna 1. - 7. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ.  Þetta er í fimmta skiptið sem  heilsu og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. Markmiðið með heilsu-og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getu…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika

Aðalfundur Íslendings ehf.

Aðalfundur Íslendings ehf. verður haldinn í Víkingaheimum miðvikudaginn 3. október kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Lesa fréttina Aðalfundur Íslendings ehf.
Hvalarannsóknaskútan

Hvalarannsóknaskúta til sýnis í Reykjanesbæ

Þann 8. september verður sérhönnuð hvalarannsóknaskúta til sýnis almenningi í Reykjanesbæ, frá kl. 14 til 16. Hægt verður að hlusta á hljóð ólíkra hvalategunda og ræða við rannsóknarfólk um borð í skútunni. Skúta þessi nefnist Song of the whale og er að koma úr leiðangri milli Íslands og Grænlands. …
Lesa fréttina Hvalarannsóknaskúta til sýnis í Reykjanesbæ
Frá gróðursetningu

Gróðursetning á 900. fundi bæjarráðs

Hann var með heldur óhefðbundnu sniði 900. bæjarráðsfundur Reykjanesbæjar sem fram fór í morgun. Bæjarfulltrúar mættu þá að minnisvarða samkomuhúsins Skjaldar og gróðursettu myndarleg 10 reynitré. Trén voru gróðursett til minningar um þá einstaklinga sem létust í eldsvoða í Skildi. Húsið brann 30. d…
Lesa fréttina Gróðursetning á 900. fundi bæjarráðs
Nú hefur B salurinn verið endurnýjaður

Endurnýjaður B-salur við Sunnubrautina

Íþróttafólk og þá sérstaklega körfuknattleiksdeild Keflavíkur fagnaði á miðvikudaginn þeim langþráða áfanga að nýtt gólfefni var komið á svokallaðan B sal í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Parketgólfið er af sömu gerð og í A-salnum. Að auki voru settar upp nýjar körfur og mörk og salurinn málaður. Það…
Lesa fréttina Endurnýjaður B-salur við Sunnubrautina
Frá Helguvík

Álversframkvæmdir í Helguvík að komast aftur í gang

„Stærstu fréttirnar í atvinnumálum sem ég hef að segja ykkur eru þessar; Það er komin efnisleg niðurstaða í samninga Noðruáls og HS orku um útvegun orku til álvers í Helguvík.  Stærsta hindrunin er þá frá í lok maraþon hindrunarhlaups. Ég þykist þess fullviss að það standi ekki á ríkisstjórninni að …
Lesa fréttina Álversframkvæmdir í Helguvík að komast aftur í gang