Verðlaunahafar.

Ótrúlegur fjöldi Íslandsmeistara í Reykjanesbæ

Í tilefni þess að Reykjanesbær á 20 ára afmæli á þessu ári, nánar tiltekið þann 11. júní, hafa hin ýmsu svið bæjarins verið að taka saman tölulegar upplýsingar. Íþrótta- og tómstundasvið hefur undanfarin 10 ár í góðu samstarfi við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar (ÍRB) staðið fyrir glæsilegri uppskeru…
Lesa fréttina Ótrúlegur fjöldi Íslandsmeistara í Reykjanesbæ
Horft yfir Reykjanesbæ.

Enn fjölgar íbúum í Reykjanesbæ

Íbúafjöldi í Reykjanesbæ er nú þegar að ná þeirri tölu sem áætlað var að yrði fjöldinn í lok þessa árs. Íbúar voru 14.653 í lok apríl sl. en gert var ráð fyrir í hóflegri áætlun að íbúafjöldi í lok árs 2014 yrði 14.655, eða tveimur fleiri en nú þegar er orðið í lok apríl. Í lok síðasta árs voru íbúar alls 14.527.
Lesa fréttina Enn fjölgar íbúum í Reykjanesbæ
Nemendurnir ásamt skólastjóra FS og aðstandendum samkeppninnar.

Kolkrabbi við Strandleiðina!

Nemendur á listnámsbraut við Fjölbrautaskóla Suðurnesja fengu það verkefni í vetur að vinna tillögur að útilistaverkum við strandleiðina í Reykjanesbæ undir stjórn kennara síns, Írisar Jónsdóttur. Nemendur voru sendir út af örkinni til að kynna sér þau verk sem fyrir voru í bænum og einnig skoðuðu þ…
Lesa fréttina Kolkrabbi við Strandleiðina!
Áhugasamir nemendur.

Almenn ánægja með nám og kennslu

Almenn ánægja er meðal foreldra í Reykjanesbæ með nám og kennslu barna í grunnskólum bæjarins. Þetta kemur fram í Skólavoginni, mælitæki þar sem safnað er saman upplýsingum um grunnskólastarf. Reykjanesbær var númer 4. Á þessum mælikvarða af þeim 27 sveitarfélögum sem tóku þátt í foreldrakönnuninni …
Lesa fréttina Almenn ánægja með nám og kennslu