Unnið í stígvélagarðinum í Innri Njarðvík.

Sameiginlegur skipulagsdagur leikskóla á Reykjanesi

Símenntun og starfsþróun er stór þáttur í öllu skólastarfi en þann 29. ágúst næstkomandi verður sameiginlegur skipulagsdagur leikskóla á Reykjanesi haldinn og verður sá dagur bæði fjölbreyttur og fróðlegur.  Öflugt leikskólastarf hefur einkennt leikskóla á Reykjanesinu og er nú gerð tilraun til að …
Lesa fréttina Sameiginlegur skipulagsdagur leikskóla á Reykjanesi
Frá setningu Ljósanætur.

Fimmtánda Ljósanóttin 4.-7. september „Við syngjum um lífið..!“

Fimmtánda Ljósanóttin verður haldin í Reykjanesbæ dagana 4.-7. september. Ljósanótt er menningar- og fjölskylduhátíð sem hefur skapað sér sérstöðu meðal bæjarhátíða fyrir áherslu á menningartengda viðburði og uppákomur sem eru aðalsmerki hennar. Tónlistin skipar jafnan stóran sess í Bítlabænum. Boð…
Lesa fréttina Fimmtánda Ljósanóttin 4.-7. september „Við syngjum um lífið..!“

Leiðsögn. ljósmyndir og Suðurnesjahönnuðir í Duushúsum um helgina

Um helgina lýkur sýningu á verkum Karolínu Lárusdóttur, Dæmisögur úr sumarlandinu. í sýningarsla Listasafnsins. Í tilefni þess verður Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur með leiðsögn um sýninguna kl. 14.00 á laugardag. Einnig mun hann árita bók sína um Karolínu sem er til sölu á staðnum. Um hel…
Lesa fréttina Leiðsögn. ljósmyndir og Suðurnesjahönnuðir í Duushúsum um helgina