Ekkert barn í 7. bekk tók þátt í að stríða eða meiða

Ekkert barn í 7. bekk grunnskólanna í Reykjanesbæ hefur tekið þátt í að stríða eða meiða einn krakka né taka þátt í að skilja útundan. Þetta sýnir rannsókn meðal nemenda í 5. 6. og 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ sem framkvæmd var af Rannsóknum og greiningu í febrúar sl. 449 börn tóku þátt eð…
Lesa fréttina Ekkert barn í 7. bekk tók þátt í að stríða eða meiða
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

Undirskriftasöfnun og hvað svo?

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að heimila fulltrúum íbúa að standa fyrir undirskriftasöfnun til að fram fari íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík. Heimild til þessa er að finna í sveitarstjórnarlögum. Deiliskipulagsbreytingin er hluti af samningum sem Reykjanesbær gerði í…
Lesa fréttina Undirskriftasöfnun og hvað svo?

3 sumarsýningar opnaðar í Duus safnahúsum

Laugardaginn 6. júní kl. 14.00 verða 3 nýjar sýningar opnaðar í Duus safnahúsum í Reykjanesbæ:  HULDUFLEY, Skipa- og bátamyndir Kjarvals Á sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar, HULDUFLEY, er að finna úrval skipa- og bátamynda Jóhannesar Kjarvals sem Aðalsteinn Ingólfsson, sýningarstjóri, hefur f…
Lesa fréttina 3 sumarsýningar opnaðar í Duus safnahúsum