Leikskólinn Holt fær styrk frá Erasmus+

Leikskólinn Holt fékk góðan styrk frá Erasmus+ til að vinna samstarfsverkefni með skólum í þremur löndum í Póllandi, Slóveníu og á Spáni. Verkefnið ber heitið „Through democracy to literacy“ og mun standa yfir næstu tvö árin. Holt er stýriskóli verkefnisins og heldur utan um skýrslur og verkefni…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt fær styrk frá Erasmus+
Kjartan Már Kjartansson.

Óvissa um stuðning ríkisins

Þegar þetta er skrifað, í lok júní 2015, má segja að sumarið sé komið. Veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga og hitinn hvað eftir annað farið yfir 15 stig. Þegar það gerist lifnar allt við, gróðurinn tekur vaxtarsprett, áhyggjur fólks minnka, fólk slær á létta strengi og klæðir sig öðruvísi, ve…
Lesa fréttina Óvissa um stuðning ríkisins

Söfnun undirskrifta vegna íbúakosningar hefst 2. júlí

Hér með tilkynnist að undirskriftasöfnun, sem bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti fyrir sitt leyti þ. 2. júní sl. að færi fram skv. heimild í sveitarstjórnarlögum, hefst fimmtudaginn 2. júlí 2015 og stendur í 4 vikur eða til miðnættis fimmtudagsins 30. júlí 2015. Tilgangurinn er að safna nægilega m…
Lesa fréttina Söfnun undirskrifta vegna íbúakosningar hefst 2. júlí

Þrjú íslensk birkitré bættust við í Paradís

Þrír íbúar Reykjanesbæjar gróðursettu þrjú íslensk birkitré í Paradís neðan Grænáss í morgun. Gróðursetningin var liður í hátíðardagskrá vegna þeirra tímamóta að 35 ár eru liðin síðan Frú Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands, fyrsta konan í heiminum til að vera þjóðkjörin forseti. Eftir…
Lesa fréttina Þrjú íslensk birkitré bættust við í Paradís

Mannauðs- og gæðastjóri ráðinn til Reykjanesbæjar

Hanna María Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr Mannauðs- og gæðastjóri Reykjanesbæjar. Hún hefur víðtæka reynslu í mannauðsmálum og breytingastjórnun.   Hanna María er viðskiptafræðingur að mennt með marktæka reynslu á sviði mannauðsmála og breytingastjórnunar. BS ritgerð hennar frá Háskólanum að B…
Lesa fréttina Mannauðs- og gæðastjóri ráðinn til Reykjanesbæjar

Konur í aðalhlutverki í 17. júní dagskrá bæjarins

Konur voru í aðalhlutverki í 17. júní dagskrá Reykjanesbæjar sem fór mjög vel fram. Brynja Árnadóttir fyrrverandi skólastjóri var fánahyllir í ár, ræður komu úr röðum kvenna og að vanda var fjallkonan verðugur fulltrúi ungra kvenna. Dagskráin í Reykjanesbæ hófst af krafti þegar tugir manna tóku þát…
Lesa fréttina Konur í aðalhlutverki í 17. júní dagskrá bæjarins

Nýir rekstraraðilar með Víkingaheima í Reykjanesbæ

Þann 17. júní tók nýr aðili við rekstri Víkingaheima í Njarðvík. Það er félagið Víkingaheimar, en eigendur þess hafa sérhæft sig í útgáfu á bókmenntum frá miðöldum. Reykjanesbær er áfram eigandi að safninu og sýningunum en setur reksturinn nú í hendur einkaaðila. Nýir rekstraraðilar hyggja á uppbygg…
Lesa fréttina Nýir rekstraraðilar með Víkingaheima í Reykjanesbæ

Sumaráætlun strætó í Reykjanesbæ tekur gildi

Frá 15. júní til 15. ágúst breytist tímaáætlun strætó í Reykjanesbæ. Þetta gildir um allar fjórar leiðir strætó innan Reykjanesbæjar. Hægt er að fá upplýsingar hjá SBK í síma 420 6000.
Lesa fréttina Sumaráætlun strætó í Reykjanesbæ tekur gildi

Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá

Þjóðhátíðardagskrá Reykjanesbæjar verður með hefðbundnu sniði í ár og 17. júníhlaup Ungmennafélags Njarðvíkur verður á sínum stað. Það er fyrsti dagskrárliðurinn í ár, hefst kl. 11:00 við Stapa. Hátíðarguðsþjónusta verður í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl 12:30.Að venju munu skátar úr Heiðarbúum leiða skrú…
Lesa fréttina Fjölbreytt þjóðhátíðardagskrá

Ævintýrið heldur áfram í leikskólanum Tjarnarseli

Útisvæðið við leikskólann Tjarnarsel er endalaus uppspretta nýrra ævintýra. Síðastliðinn þriðjudag komu sjálfboðaliðar seinnipart dags og unnu fram á kvöld við að bæta við útisvæðið. Vinnufram sjálfboðaliða er ómetanlegt, að sögn Ragnhildar Sigurðardóttur aðstoðarleikskólastjóra Tjarnarsels. Alls 8…
Lesa fréttina Ævintýrið heldur áfram í leikskólanum Tjarnarseli