Látum umhverfisvitundina ná út fyrir lóðarmörkin

Það hefur viðrað vel til garðverka á undanförnum vikum og margir íbúar bæjarins hafa tekið til hendinni heimavið. En það er engin ástæða til að stoppa þar heldur upplagt að líta í kringum sig og láta umhverfisvitundina ná aðeins lengra út í sitt nánasta umhverfi. Á næstu vikum mun Berglind Ásgei…
Lesa fréttina Látum umhverfisvitundina ná út fyrir lóðarmörkin

Leikskólinn Holt fær styrk frá Erasmus+

Leikskólinn Holt fékk góðan styrk frá Erasmus+ til að vinna samstarfsverkefni með skólum í þremur löndum í Póllandi, Slóveníu og á Spáni. Verkefnið ber heitið „Through democracy to literacy“ og mun standa yfir næstu tvö árin. Holt er stýriskóli verkefnisins og heldur utan um skýrslur og verkefni…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt fær styrk frá Erasmus+