Nemendur í Reykjanesbæ upp um 40 stig í læsi á náttúruvísindi í PISA
07.12.2016
Fréttir, Grunnskólar
Menntamálastofnun hefur gefið út samanburðarniðurstöður í lesskilningi, stærðfræði og náttúruvísindum milli áranna 2012 og 2015 hjá átta stærstu sveitarfélögunum.