Útivera er dæmi um heilsueflingu sem leikskólabörn í Reykjanesbæ iðka af miklum móð.

Heilsuefling í leikskólum Reykjanesbæjar

Heilsuefling er orðin hluti af daglegu námi í sex leikskólum í Reykjanesbæ. Bærinn tekur þátt í verkefninu heilsueflandi samfélag.
Lesa fréttina Heilsuefling í leikskólum Reykjanesbæjar
Frá 50 ára afmælissýningu Kvennakórs Suðurnesja í Duus Safnahúsum. Sýningunni lýkur 11. mars.

Safnahelgi á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum bjóða í tíunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 10. – 11. mars n.k. og kallast þessi árlegi viðburður Safnahelgi á Suðurnesjum. Markmiðið hefur frá byrjun verið að kynna fyrir landsmönnum hin fjölbreyttu söfn og sýningar sem sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða upp á.
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum
Sigurvegararnir í Stóru upplestrarkeppninni, f.v. Lovísa Grétarsdóttir Njarðvíkurskóla, 3. sæti, Be…

Betsý Ásta sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíðin fór fram 28. febrúar sl. Tveir fulltrúar úr öllum 7. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði tóku þátt.
Lesa fréttina Betsý Ásta sigraði á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar