Horft yfir þjónustuver Reykjanesbæjar.

Þjónusta í þjónustuveri kann að skerðast mánudaginn 11. febrúar

Starfsfólk verður á endurmenntunarnámskeiði
Lesa fréttina Þjónusta í þjónustuveri kann að skerðast mánudaginn 11. febrúar
Adam Calicki tekur hér á móti styrknum úr samfélagssjóði Isavia sem afhentur var af Sigurður Ólafss…

Reykjanesbær fékk styrk úr samfélagssjóði Isavia

Styrkurinn var veittur til að standa straum af pólskri menningarhátíð sem haldin var í nóvember sl.
Lesa fréttina Reykjanesbær fékk styrk úr samfélagssjóði Isavia
Hægri hlið ráðhúss Reykjanesbæjar með Stjörnuþokusmið eftir listamanninn Erling Jónsson í forgrunni…

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði æskulýðs- og/eða mannúðarsamtaka

Styrkurinn getur að hámarki numið upphæð álagðs fasteignaskatts fyrir nýliðið rekstrarár.
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði æskulýðs- og/eða mannúðarsamtaka
Dagur leikskólans 2019.

Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ munu halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar
Bergið fallega upplýst. Ljósmynd: OZZO

Reykjanesbær orðinn fjórða stærsta sveitarfélag landsins

Íbúafjöldi 1. febrúar 2019 var 18.968. Þann 5. febrúar 1994 samþykktu íbúar í Keflavík, Njarðvík og Höfnum sameiningu. Stofndagur Reykjanesbæjar er hins vegar 11. júní 1994.
Lesa fréttina Reykjanesbær orðinn fjórða stærsta sveitarfélag landsins
Notendaráð fatlaðs fólks verður skipað allt að sex fulltrúum.

Notendaráð fatlaðs fólks stofnað. Vilt þú taka þátt?

Leitað er eftir þátttakendum í notendaráð fatlaðs fólks. Notendaráð kemur að ákvörðunartöku og stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Notendaráð fatlaðs fólks stofnað. Vilt þú taka þátt?