Pólsk menningarhátíð 2. - 8. nóvember
01.11.2020
Fréttir
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er nú haldin í þriðja sinn dagana 2. - 8. nóvember. Um fimmtungur allra íbúa Reykjanesbæjar er af pólskum uppruna og þykir því vel við hæfi að fagna þeim fjölbreytileika sem felst í mannlífi Reykjanesbæjar með því að fá innsýn í pólska menningu með skemmtilegum h…