Reykjanesbær í vetrarham. Ljósmyndari Garðar Ólafsson.

Jól og áramót 2020 vegna Covid-19

Það sem hafa þarf í huga yfir hátíðarnar vegna Covid-19 Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa gefið út leiðbeiningarnar hér að neðan vegna aðventu, jóla og áramóta 2020. Rík hefð er fyrir því að fólk komi saman og njóti samverunnar og alls þess sem hátíðarnar hafa upp á að …
Lesa fréttina Jól og áramót 2020 vegna Covid-19
Hálkuvarnir

Hálkuvarnir

Bæjarbúar geta náð sér í sand í fötu á sex stöðum í Reykjanesbæ til að hálkuverka innkeyrslur og sín nærsvæði.
Lesa fréttina Hálkuvarnir
Reykjanesbær

Gætum að niðurföllum og þakrennum

Bæjarbúar eru hvattir til þess að hreinsa frá niðurföllum nálægt húsum sínum og þakrennur sé þess þörf.
Lesa fréttina Gætum að niðurföllum og þakrennum
Mynd af fundi ungmennaráðs og bæjarstjórnar Reykjanesbæjar

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Þriðjudaginn 17. nóvember fór fram 19. fundur ungmennaráðs og bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. Guðbrandur Einarsson forseti bæjarstjórnar setti fundinn og var fundurinn haldinn í gegnum fjarfundabúnaðinn Microsoft Teams. Á fundinum héldu 9 ungmenni stutt erindi um málefni sem þau varða. Ungmennin sem h…
Lesa fréttina Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn Reykjanesbæjar
Yfirlitsmynd af Reykjanesbæ

Frestun fasteignagjalda

Fyrirtæki sem orðið hafa fyrir tekjumissi og auknum kostnaði á árinu 2020 vegna heimsfaraldursins eru hvött til að nýta sér frestun fasteignagjalda. Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti frestun fasteignagjalda í maí síðastliðnum í samræmi við bráðabirgðaákvæði við lög um tekjustofna. Ákvæðið felur í s…
Lesa fréttina Frestun fasteignagjalda
Reykjanesbær

Tilkynning vegna grunn-, leik- og tónlistarskóla

Grunnskólar Miðvikudaginn 18. nóvember er grunnskólastarfið með eftirfarandi hætti. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi. Í grunninn byggist skipulagið á eftirfarandi þáttum með einstaka undantekningum: Nemendur í 1.–7. bekk fá eins hefðbundið sk…
Lesa fréttina Tilkynning vegna grunn-, leik- og tónlistarskóla
Æfing í Reykjaneshöll

Íþrótta- og tómstundastarf er að hefjast

Flest allt íþrótta- og tómstundastarf í Reykjanesbæ er að fara í gang sem er ánægjulegt.  Takmarkanir: Leik- og grunnskólabörn í 1.-4. bekk mega vera 50 saman að hámarki Grunnskólabörn í 5.-10. bekk mega vera 25 saman að hámarki. Blöndun hópa er leyfileg Iðkendur fæddir 2004 og eldri geta ekk…
Lesa fréttina Íþrótta- og tómstundastarf er að hefjast
Kátir krakkar

Styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að…
Lesa fréttina Styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs
Jólaljós skoðuð

Jólakofar og verkefnastyrkir

Reykjanesbær hefur nú kynnt til sögunnar nýtt verkefni sem hleypt verður af stokkunum í desember og fengið hefur heitið Aðventugarðurinn.
Lesa fréttina Jólakofar og verkefnastyrkir
Grímur Karlsson

Bátafloti Gríms

Bátafloti Gríms Karlssonar Í eigu Byggðasafnsins eru nærri 140 bátslíkön sem flest voru smíðuð af Grími Karlssyni skipstjóra. Þessa vikurnar stendur yfir vinna við uppsetningu á nýrri sýningu á bátslíkönunum og var tækifærið notað til að mynda hvert og eitt módel og byggja upp vef um bátaflota Grím…
Lesa fréttina Bátafloti Gríms