Viðburðadagatal Súlunnar

Viðburðir - vikuna 5. til 10. maí

Menningarstofnanir í Reykjanesbæ hafa nú tekið höndum saman um að færa menninguna heim til fólks á meðan það hefur ekki kost á að stunda hana með öðrum hætti. Yfir 50 viðburðir af ýmsum toga eru í undirbúningi hjá þeim og eru sumir þeirra þegar farnir að líta dagsins ljós og halda áfram að gera það …
Lesa fréttina Viðburðir - vikuna 5. til 10. maí
Sumar í Reykjanesbæ

Sumar í Reykjanesbæ

Vefurinn sumar.rnb.is er kominn í loftið. Þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2020. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið núna í maí sem ennþá er verið að skipuleggja.  Þar sem að um lifandi vef er að…
Lesa fréttina Sumar í Reykjanesbæ