- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vefurinn sumar.rnb.is er kominn í loftið. Þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2020. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið núna í maí sem ennþá er verið að skipuleggja. Þar sem að um lifandi vef er að ræða að þá er hægt að senda inn efni á netfangið
hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is
Það verður margt í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ núna í sumar. Fræðslusvið mun setja á vef bæjarins allar upplýsingar um SUMAR Í REYKJANESBÆ 2020
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)