Almenningsvagn

Vetraráætlun Strætó

Mánudaginn 17. ágúst hefst vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ og verða nokkrar minniháttar breytingar á kerfinu .   Ekki verður ekið á sunnudögum en talningar hafa sýnt að notkun á strætó á þeim vikudegi er mjög lítil og ekki þörf á þeim akstri í því kerfi sem  nú er í notkun. Þá hafa…
Lesa fréttina Vetraráætlun Strætó