Bæjarstjórn lýsir eftir mótvægisaðgerðum
04.09.2020
Fréttir
Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 1.9.2020 var sameiginleg bókun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar lögð fram.
Nú þegar fyrir liggja hertar sóttvarnaraðgerðir á landamærum Íslands, telur bæjarstjórn Reykjanesbæjar einsýnt að grípa verði til áhrifaríkra mótvægisaðgerða til stuðnings þeim aðilum…