- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Hafnargata verður lokuð að hluta miðvikudaginn 2. september vegna framkvæmda. Um er að ræða kaflann frá Heiðarvegi niður að Skólavegi. Stefnt er að fræsa þennan hluta vegarins næstu tvo daga . Ef veðurspá rætist, þá verður malbikað á föstudaginn. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp.
Smelltu hér til að sjá lokunarplan
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)