Umhverfisviðurkenningar 2021
09.12.2021
Fréttir
Fyrr á árinu gátu íbúar sent ábendingar um vel heppnuð umhverfisverkefni og bárust fjölmargar ábendingar til valnefndar sem var leidd af Eysteini Eyjólfssyni formanni umhverfis og skipulagsráðs, Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur fulltrúa í umhverfis og skipulagsráði og Berglind Ásgeirsdóttur umhverfisstj…