Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2022 til 2025 samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2022 til og með 2025 á bæjarstjórnarfundi 7. desember 2021. Forsendur fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar fyrir árin 2022 til og með 2025 eru að mestu leyti byggðar á þjóðhagsspá Hagstofu. Drög að fjárhagsáætlun var lögð fyrir bæjarráðsfund þann 28. október sem var vísað …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2022 til 2025 samþykkt í bæjarstjórn

Samkeppni um best skreytta húsið og fjölbýlishúsið

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í jólaskreytingar utandyra. Það er líka einstaklega gaman að taka rúnt um bæinn og skoða þessar fallegu skreytingar. Þar sem bærinn okkar stækkar stöðugt geta glæsilegar jólaskreytingarnar leynst víða og því finnst ok…
Lesa fréttina Samkeppni um best skreytta húsið og fjölbýlishúsið

Jólaleg viðburðadagskrá í desember

Jólin, jólin alls staðar! Það er af nægu af taka af viðburðum í desember sem flestir tengjast jólum á einn eða annan hátt. Aðventugarðurinn, sem íbúar tóku opnun örmum í fyrra, verður opinn allar helgar í desember og á Þorláksmessu og þar verða ýmsar skemmtilegar uppákomur auk þess sem hægt verður …
Lesa fréttina Jólaleg viðburðadagskrá í desember