Sýning Listasafnsins, á og í.

Nýjar sýningar Byggðasafns og Listasafns

Árið hefst af krafti í Duus Safnahúsum en á laugardag opna þar tvær nýjar og spennandi sýningar. Nú má taka á móti 150 manns í húsunum enda er þar nóg pláss og heimsóknir snertilausar. Þá er ekki úr vegi að minnast á að ókeypis aðgangur er í húsin út mars og opið alla daga frá kl. 12-17. Það er því …
Lesa fréttina Nýjar sýningar Byggðasafns og Listasafns
Stapaskóli

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2021-22

Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2021. Gert ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 1. mars.  Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólahverfum. Foreldrar sækja um skólavist fyrir börn sín á íbúavefnum Mitt Reyk…
Lesa fréttina Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2021-22
Öðruvísi öskudagur

Öðruvísi öskudagur

Almannavarnir, embætti landlæknis og samtökin Heimili og skóli hafa sent frá sér auglýsingu þar sem hvatt er til þess að öskudagur verði haldinn á annan hátt en vant er. Lagt er til að börn geri sér dagamun í sínu nærumhverfi svo sem í skólanum eða í frístundargæslunni m.a. með því að mæta í búningu…
Lesa fréttina Öðruvísi öskudagur
Kátir krakkar

Fræðsluefni fyrir börn og ungmenni

Í tilefni 112 dagsins tóku starfsmenn barnaverndar og verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags saman fræðslumyndbönd sem tengjast velferð barna og ungmenna.Það er einnig hægt að nálgast fræðsluefni inni á vef Neyðarlínunnar ætluð börnum og  á vef ríkislögreglustjóra.   Foreldrar og aðrir forráðamenn e…
Lesa fréttina Fræðsluefni fyrir börn og ungmenni
Katrín Jóna Ólafsdóttir, deildarstjóri í Akurskóla, María Gunnarsdóttir, forstöðumaður barnaverndar…

112 dagurinn 2021

Hinn árlegi 112 dagur verður haldinn á morgun 11. febrúar. Markmið dagsins er að kynna neyðarnúmerið 112 og starfsemi aðilanna sem tengjast því, efla vitund fólks um mikilvægi þessarar starfsemi og hvernig hún nýtist almenningi. Markmið dagsins er enn fremur að efla samstöðu og samkennd þeirra sem s…
Lesa fréttina 112 dagurinn 2021
Hvað getum við gert.

Reykjanesbær styrkir gerð örþáttanna „Hvað getum við gert?“

Reykjanesbær er einn af styrktaraðilum þáttanna „Hvað getum við gert?“ sem er sjálfstætt framhald sjónvarpsþáttaraðarinnar „Hvað höfum við gert?“ sem sýnd var á RÚV árið 2019 og fjallaði um stöðuna í loftslagsmálum. Nýju þættirnir sem verða á dagskrá RÚV á mánudögum í vetur eru stuttir og hnitmiðaði…
Lesa fréttina Reykjanesbær styrkir gerð örþáttanna „Hvað getum við gert?“
Kjartan Már Kjartansson og Alexandra Chernyshova við afhendingu Súlunnar, menningarverðlauna Reykja…

Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Um er að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og verkefnastyrki til menningartengdra verkefna. Umsóknum þarf að skila rafrænt í síðasta lagi 14. febrúar næstkomandi í gegnum Mitt Reykjanes. Eftir inns…
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Leikskólabörn

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er í dag, laugardaginn 6. febrúar, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er í fjórtánda sinn sem haldið er upp á daginn. Tilgangur dagsins er að ýta undir jákvæða umræðu um leikskólastarf og kynningu á því út á við. Það er meðal annar…
Lesa fréttina Dagur leikskólans
Siggi Raggi

Taktu ábyrgð á þinni þjálfun!

Knattspyrnudeild Keflavíkur býður upp á fyrirlestur með Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, sem er best þekktur undir nafninu Siggi Raggi, í dag, föstudaginn 5. febrúar, og mun fyrirlesturinn vera opinn út sunnudaginn 7. febrúar. Fyrirlestur Sigga Ragga ber nafnið “Vertu þinn eigin þjálfari – taktu ábyrgð…
Lesa fréttina Taktu ábyrgð á þinni þjálfun!
Reykjanesbær í vetrarham.

Viðgerðir á grjótvörn boðnar út

Reykjaneshöfn og Vegagerðin óska eftir tilboðum í að lagfæra skemmdir á grjótvörn á enda norður hafnargarðs Grófarhafnar og skemmd á öldubrjót Njarðvíkurhafnar.Verkefnið felst í að gera leið að þessum skemmdum, opna garðana (grjótvörnina) eins og þörf er á til að byggja upp garðana að nýju á þessum …
Lesa fréttina Viðgerðir á grjótvörn boðnar út