Mynd af Keilir og nánasta umhverfi

Almannavarnir - ef það skyldi gjósa

Í ljósi þeirra jarðhræringa sem hafa verið í gangi á Reykjanesskaga undanfarna viku og möguleika á að gos hefjist hafa Almannavarnir gefið eftirfarandi tilmæli út. Þau má finna hér á ensku og pólsku: //English// Polski // Hvernig gosi má búast við?Eldgos á Reykjanesi eru yfirleitt sprungugos á land…
Lesa fréttina Almannavarnir - ef það skyldi gjósa