Forsætisráðherra í heimsókn
05.03.2021
Fréttir
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom í heimsókn til Reykjanesbæjar í dag til að heyra hljóðið í sveitarstjórnarmönnum og heimsækja nokkra staði.
Heimsóknin hófst í Stapaskóla þar sem starfsfólk og nemendur tóku vel á móti forsætisráðherra. Katrín fékk þar tækifæri til að kynna sér hugmyndafræði…