Malbiksframkvæmdir 21.-28. júní

Malbiksframkvæmdir munu standa yfir í Reykjanesbæ á næstu vikum, þegar veður leyfir. Frá 21 – 28. júní verða blámerktar götur á meðfylgjandi mynd malbikaðar, með fyrirvara um breytingar. Viðkomandi vegaköflum verður lokað og hjáleiðir merktar. Viðeigandi öryggis- og umferðarmerkingar verða settar up…
Lesa fréttina Malbiksframkvæmdir 21.-28. júní

Framkvæmdir við Sóltún og Miðtún

Íbúar Sóltúns og Miðtúns athugið Í sumar verður farið í að skipta út öllum lögnum í Sóltúni og Miðtuni og er undirbúningur þegar hafin. Samkvæmt áætlunum er framkvæmdartími sem hér segir. Sóltún 2-12 (Miðtún 9) (Gult) Framkvæmdir hefjast mánudaginn 7. júni og er áætlað að þeim ljúki 13.ágúst Mið…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Sóltún og Miðtún
Hluti af hópnum sem tók þátt í átakinu.

Pólskt góðgerðarfélag tekur til í Helguvík

Pólska góðgerðarfélagið Zabiegani Reykjavík hefur farið af stað með hreinsunarátakið „Hverfið okkar“ og var ákveðið að hefja það í Reykjanesbæ. Tilgangurinn er að hvetja fólk, og þá sérstaklega ungt fólk, til að kynna sér umhverfismál og hvernig við göngum um jörðina okkar. Framtakið tókst mjög vel…
Lesa fréttina Pólskt góðgerðarfélag tekur til í Helguvík