Íbúar Sóltúns og Miðtúns athugið Í sumar verður farið í að skipta út öllum lögnum í Sóltúni og Miðtuni og er undirbúningur þegar hafin. Samkvæmt átælunum er framkvæmdartími sem hér segir.

  • Sóltún 2-12 (Miðtún 9) (Gult) Framkvæmdir hefjast mánudaginn 7. júni og er áætlað að þeim ljúki 13.ágúst

  • Miðtún (Blátt) Framkvæmdir hefjast mánudaginn 14 juní og er áætlað að þeim ljúki 13.ágúst

  • Sóltún 12-20 (Rautt) Framkvæmdir hefjast Mánudaginn 19. Júlí og er áætlað að þeim ljúki föstudaginn 24 sept.

Það verður vissulega einhver óþægindi á meðan framkvæmdum stendur en við biðjum ykkur að sýna biðlund.