Fuglaskoðun í Sólbrekkuskógi

Það eru allir velkomnir í fuglaskoðunargöngu í Sólbrekkuskógi laugardaginn 17. september kl. 10:00. Guðmundur Falk fuglaljósmyndari og Hannes Þór Hafsteinsson fuglaáhugamaður fræða gesti um fuglalífið í Sólbrekkuskógi og nágrenni. Einnig munu þeir ræða almennt um hvernig maður ber sig að við fuglask…
Lesa fréttina Fuglaskoðun í Sólbrekkuskógi

Römpum upp Reykjanesbæ

Eins og eflust margir bæjarbúar hafa tekið eftir hefur Römpum upp Ísland farið eins og eldur um sinu um bæinn og reist rampa og skábrautir við fjöldan allan af verslunum, veitingahúsum og annarri þjónustu sem ætluð er almenningi. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þess kona…
Lesa fréttina Römpum upp Reykjanesbæ

Viðurkenningar í umhverfismálum

Íbúar bæjarins eru okkar nánasta samfélag og gegna lykilhlutverki þegar kemur að staðbundnum umhverfisgæðum og uppbyggingu aðlaðandi umhverfis. Umhverfis- og skipulagsráð veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og hvetur alla íbúa og fyrirtæki til þess að leggja sitt að mörkum þegar kemur að …
Lesa fréttina Viðurkenningar í umhverfismálum
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti hátíðina

Loksins aftur Ljósanótt!

Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar var í morgun sett í 21. sinn, í blíðskaparveðri í skrúðgarðinum í Keflavík, að viðstöddum um fimmhundruð nemendum úr öllum leik- og grunnskólum bæjarins. Það mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti h…
Lesa fréttina Loksins aftur Ljósanótt!