Áhrif Neyðarstigs Almannavarna

Eins og margir einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, ríkisstjórn og sveitarfélög hefur Reykjanesbær veitt bæjaryfirvöldum og íbúum Grindavíkur margvíslega aðstoð auk þess sem fleiri mögulegar aðgerðir og verkefni eru í skoðun.
Lesa fréttina Áhrif Neyðarstigs Almannavarna

Ný upplýsingasíða um jarðhræringar á Reykjanesi

Ný upplýsingasíða er komin í loftið um jarðhæringar á Reykjanesi. Upplýsingarnar sem þar er að finna eru settar fram í samvinnu við sveitafélögin á Reykjanesi.
Lesa fréttina Ný upplýsingasíða um jarðhræringar á Reykjanesi

Hættustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhjúkagíga, norðan Grindavíkur.
Lesa fréttina Hættustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu

Nýtt varðveisluhúsnæði í Reykjanesbæ

Samningar voru undirritaðir um nýtt varðveisluhúsnæði við Flugvallarbraut 710 á Ásbrú sem mun umbylta aðstöðu safna Reykjanesbæjar til hins betra. Þar verða varðveittir munir og gögn frá byggðasafni-, listasafni-, skjalasafni- og bókasafni Reykjanesbæjar ásamt öðrum menningartengdum munum. Þegar hús…
Lesa fréttina Nýtt varðveisluhúsnæði í Reykjanesbæ
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjarhagsáætlun Reykjanesbæjar 2024-2027

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2024 – 2027, var lögð fram þriðjudaginn 7. nóvember 2023 og fór til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi.
Lesa fréttina Fjarhagsáætlun Reykjanesbæjar 2024-2027

Upplýsingafundur vegna jarðhræringa

Upplýsingafundur vegna jarðhræringa á Reykjanesi verður haldinn í Stapa Hljómahöll, miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20:00. Fundinum verður einnig streymt á Facebook síður Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Upplýsingafundur vegna jarðhræringa

Leitum eftir hugmyndum

Reykjanesbær verður 30 ára 11. júní 2024. Af því tilefni leitum við eftir hugmyndum frá bæjarbúum  til að fagna áfanganum.
Lesa fréttina Leitum eftir hugmyndum